Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólatónleikar blásaradeildar

05.12.2013 13:13
Jólatónleikar blásaradeildar verða kl. 17:00 í Vídalínskirju 5. desember. Á tónleikunum koma fram blásarasveit, þverflautukór og stórsveit sem flytur nokkur lög ásamt Rebekku Sif Stefánsdóttur og hinum góðkunna söngvara Ragnari Bjarnasyni.
Til baka
Nota mitt útlit
Hafðu samband