Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Stórsveit TG með tónleika í Álftanesskóla í kvöld!

28.03.2023 12:24
Stórsveit TG með tónleika í Álftanesskóla í kvöld!

Stórsveit Tónlistarskóla Garðabæjar heldur tónleika þriðjudaginn 28. mars kl. 20.00 í sal Álftanesskóla.

Með stórveitinni syngja Birna Berg Bragadóttir, Einar Örn Magnússson, Tinna Margrét Hrafnkelsdóttir og Þórdís Linda Þórðardóttir.

Stjórnandi er Bragi Vilhjálmsson.

Aðgangur er ókeypis og öll velkomin.

Til baka
Hafðu samband