Stórsveit TG með tónleika í Álftanesskóla í kvöld!
28.03.2023 12:24
Stórsveit Tónlistarskóla Garðabæjar heldur tónleika þriðjudaginn 28. mars kl. 20.00 í sal Álftanesskóla.
Með stórveitinni syngja Birna Berg Bragadóttir, Einar Örn Magnússson, Tinna Margrét Hrafnkelsdóttir og Þórdís Linda Þórðardóttir.
Stjórnandi er Bragi Vilhjálmsson.
Aðgangur er ókeypis og öll velkomin.