Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vortónleikar blásarasveita, blásarafornáms og stórsveitar í Flóa Hörpu!

19.04.2023 14:34
Vortónleikar blásarasveita, blásarafornáms og stórsveitar í Flóa Hörpu!

Vortónleikar blásarasveita, blásarafornáms og stórsveitar verða í Flóa, Hörpu sunnudaginn 23. apríl kl. 14.00.

Flói er á fystu hæð þegar gengið er gengið er inn um aðalinngang.

Tónleikarnir eru styrktir af menningar-og safnanefnd Garðabæjar.

Allir hjartanlega velkomnir og aðgangur er ókeypis

Sjá nánar hér

 

Til baka
Hafðu samband