Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Framhaldsprófstónleikar Tinna Margrét Hrafnkelsdóttir söngur

09.05.2023 09:39
Framhaldsprófstónleikar Tinna Margrét Hrafnkelsdóttir söngur

 

Tinna Margrét Hrafnkelsdóttir, heldur framhaldsprófstónleika sína í söng fimmtudaginn 11. maí kl. 20.00 í tónleikasalnum Kirkjulundi 11.

Með henni syngur Guðrún Ágústa Gunnarsdóttir og um meðleik sér Guðrún Dalía Salómonsdóttir.

Flutt verða verk eftir:

E. Grieg, E. Maconchy, G.F. Händel, G. Faure, J. Stauss II, W.A. Mozart, R. Schumann og Sigvalda Kaldalóns.

Aðgangur er ókeypis og öll velkomin!

Til baka
Hafðu samband