Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Framhaldsprófstónleikar Matthías Helgi Sigurðarson, rafgítar

19.05.2023 09:41
Framhaldsprófstónleikar Matthías Helgi Sigurðarson, rafgítar

Matthías Helgi Sigurðarson heldur framhaldsprófstónleika sína á rafgítar laugardaginn 20. maí kl. 16.00 í sal Tónlistarskóla Garðabæjar.

Með honum leika Haraldur Ægir Guðmundson á bassa, Magnús Skúlason á trommur, Magnús Þór Sveinsson á píanó og Jakob Hagedorn-Olsen á gítar.

Flutt verða verk eftir:

Nelson Faria, Karsten Houmark, Antonio Carlos Jobin, Fats Waller, Harry Brooks, Steve Swallow, Chick Corea, Budd Powell og Pat Metheny.

Aðgangur er ókeypis og öll velkomin!

Til baka
Hafðu samband