Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Framhaldsprófstónleikar - Guðmundur Tómas Magnússon, söngur

10.04.2024 18:20
Framhaldsprófstónleikar - Guðmundur Tómas Magnússon, söngur

Guðmundur Tómas Magnússon heldur framhaldsprófstónleikana sín í söng sunnudaginn 14. apríl kl. 14.00.

Tónleikarnir fara fram í sal Tónlistarskóla Garðabæjar, Kirkjulundi 11.

Með Guðmundi leikur Guðrún Dalía Salómonsdóttir á píanó.

Flutt verða verk eftir: 

G. Caccini, F. Schubert, R. Schumann, F. Mendelsohn, J. Sibelius, Sigvalda S. Kaldalóns, Sigurð Þórðarson, W.A Mozart og M. Leight.

Aðgangur er ókeypis og öll velkomin.

Til baka
Hafðu samband