Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Endurumsóknir fyrir skólaárið 2024-2025

22.04.2024 17:55

Endurumsóknir fyrir næsta skólaár, 2024-2025, eru á rafrænu formi í vefgátt skráningarkerfi skólans.

Þar geta forráðamenn/greiðendur fengið aðgang með rafrænum skilríkjum.

Foreldrar/forráðamenn fengu sendan póst í dag um hvernig umsóknarferlið er vegna endurumsóknanna.

Vinsamlegast staðfestið endurumsókn fyrir næsta skólaár fyrir föstudaginn 3.maí n.k.

Til baka
Hafðu samband