Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Framhaldspróf Viðar Janus Helgason söngur

15.05.2024 14:06
Framhaldspróf Viðar Janus Helgason söngur

Viðar Janus Helgason heldur framhaldsprófstónleika sína í söng fimmtudaginn 16. maí kl. 18.30.

Tónleikarnir fara fram í sal Tónlistarskóla Garðabæjar, Kirkjulundi 11.

Með Viðari Janusi leikur Guðrún Dalía Salómonsdóttir á píanó.

Flutt verða verk eftir:

Jón Ásgeirsson, Karl Ó. Runólfsson, Árna Thorsteinsson, G. Caccini, F. Schubert, W.A. Mozart og J. Kern.

Aðgangur er ókeypis og verið öll velkomin.

Til baka
Hafðu samband