Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Framhaldsprófstónleikar Magdalenu Lauth flautuleikara

24.03.2025 14:25
Framhaldsprófstónleikar Magdalenu Lauth flautuleikara

Magdalena Lauth heldur framhaldsprófstónleika sína í flautuleik þriðjudaginn 25. mars kl. 19.30 í sal skólans, Kirkjulundi 11.

Tónleikarnir eru seinni hluti framhaldsprófs hennar frá Tónlistarskóla Garðabæjar.

Meðleikari á tónleikunum er Guðrún Dalía Salómonsdóttir og kennari Magdalenu er Björn Davíð Kristjánsson.

Á tónleikunum verða leikin verk eftir:

A. Vivaldi, G. Fauré, S. Prokofiev og C. Chaminade.

Aðgangur er ókeypis og verið öll velkomin.

Til baka
Hafðu samband