30.09.2014
Vikuna 6. – 10. október fara fram foreldraviðtöl í Tónlistarskóla Garðabæjar.
Foreldraviðtölin eru mikilvæg í skólastarfi tónlistarskólans en þar fer fram umræða um tilhögun náms, námsframvindu, líðan nemanda og samvinnu heimilis og tónlistarskóla.
Nánar16.09.2014
Starfsdagur í Tónlistarskóla Garðabæjar
Starfsdagur verður föstudaginn 19. september í Tónlistarskóla Garðabæjar og fellur öll kennsla niður
Nánar02.09.2014
Nótan 2014 verður á dagskrá RUV kl. 20:05 miðvikudaginn 3. september.
í þættinum verða sýnd framúrskarandi tónlistaratriði sem flutt voru á lokaathöfn Nótunnar í Hörpu 23. mars 2014.
Nánar29.08.2014
Kennsla í hliðargreinum hefst fimmtudaginn 4. september
Kennsla í hliðargreinum hefst fimmtudaginn 4. september.
Skráning fyrir nemendur í Kirkjulundi fer fram í stofu 12.
Nánar19.08.2014
Skólasetning
Skólasetning verður þriðjudaginn 26. ágúst kl. 17.30 í sal tónlistarskólans
Nánar19.05.2014
Flottir afmælistónleikar

Vel heppnaðir hátíðartónleikar í tilefni af 50 ára afmæli Tónlistarskólans
Nánar19.05.2014
Útitónleikar rytmískrardeildar Tónlistarskóla Garðabæjar.
Mánudaginn 19. maí kl. 20.00 verða haldnir vortónleikar rytmískrar deildar Tónlistarskóla Garðabæjar. Tónleikarnir verða haldnir utandyra við minjagarðinn að Hofsstöðum við Kirkjulund ef veður leyfir, en annars í tónleikasal skólans.
Nánar14.05.2014
Afmælishátíð Tónlistarskóla Garðabæjar
Í tilefni af 50 ára afmæli Tónlistarskóla Garðabæjar verður efnt til hátíðartónleika í Vídalínskirkju laugardaginn 17. maí nk. kl. 14.00.
Á tónleikunum koma fjölmargir nemendur skólans fram auk nokkurra tónlistarmanna sem hafa stundað nám við...
Nánar06.05.2014
Burtfarartónleikar Guðlaugar Sunnu Gränz fimmtudaginn 8. maí kl. 20:00

Burtfarartónleikar verða í sal Tónlistarskólans fimmtudaginn 8. maí kl. 20.00
Nánar