Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólaslit

04.06.2013 10:42
Skólaslit Tónlistarskóla Garðabæjar var slitið miðvikudaginn 29. maí sl. í Vídalínskirkju. Tveir nemendur útskrifuðust frá skólanum að þessu sinni, þau Karen Gunnarsdóttir söngnemandi og Kjartan Jósefsson Ognibene píanónemandi. Við skólaslitin fluttu þau Svarta rosor eftir Sibelius.
Til baka
Hafðu samband