Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Söngsmiðja fyrir 9-10 ára

23.08.2013 15:21

Í vetur verður farið af stað með tilraunaverkefni sem nefnist Söngsmiðja, en hún er ætluð nemendum  9 – 10 ára.  Í söngsmiðjunni verður blandað saman söng og leik, auk þess sem undirstöðuatriði tónlistar verða kynnt. Kennt verður í litlum hópum. Hér er um að ræða spennandi námstilboð fyrir unga nemendur sem hafa áhuga á söng. Kennslan fer fram í Kirkjulundi 11.

Til baka
Hafðu samband