Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kynningarfundur fyrir foreldra nýrra suzukinemenda

02.09.2013 14:31
Þriðjudagskvöldið 3. september verður kynningarfundur fyrir foreldra nýrra suzukinemenda við Tónlistarskóla Garðabæjar. Fundurinn hefst kl. 20:00 í sal tónlistarskólans í Kirkjulundi 11.
Á fundinum fara suzukikennarar yfir hugmyndafræði námsins og kennsluaðferðir. Þá mun Þórdís Stross formaður Suzukisambandsins kynna starfsemi þess.
Til baka
Hafðu samband