Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Líflegur desembermánuður í Tónlistarskóla Garðabæjar

02.12.2013 14:49

Líflegur desembermánuður í Tónlistarskóla Garðabæjar.

Það verður mikið um að vera í Tónlistarskóla Garðabæjar í desember.  Haldnir verða 9 jólatónleikar og 26 tónfundir auk þess sem nemendur skólans koma fram við ýmis tækifæri í Garðabæ.

Hvetjum alla til að fylgjast með dagskránni á heimasíðunni undir flipunum Tónleikar og Tónfundir

Til baka
Hafðu samband