Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Glæsilegur árangur í svæðiskeppni Nótunnar

11.03.2014 12:21
Glæsilegur árangur í svæðiskeppni Nótunnar
Saxófónhópur með slagverki

Nemendur Tónlistarskóla Garðabæjar stóðu sig allir með miklum sóma á svæðistónleikum í Hásölum í Hafnarfirði þann 1. mars sl.

Eitt af okkar atriðum var valið til að taka þátt í lokatónleikum Nótunnar 2014 í Hörpu þann 23. mars nk. en það var saxófónhópur með slagverki.

Við óskum saxófónhópnum og kennurum hans innilega til hamingju með glæsilegan árangur.

Til baka
Hafðu samband