Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Útitónleikar rytmískrardeildar Tónlistarskóla Garðabæjar.

19.05.2014 15:35

Mánudaginn 19. maí kl. 20.00 verða haldnir vortónleikar rytmískrar deildar Tónlistarskóla Garðabæjar. Tónleikarnir verða haldnir utandyra við minjagarðinn að Hofsstöðum við Kirkjulund ef veður leyfir, en annars í tónleikasal skólans.

Til baka
Hafðu samband