Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nótan 2014 verður á dagskrá RUV kl. 20:05 miðvikudaginn 3. september.

02.09.2014 16:55
Nótan 2014 verður á dagskrá RUV kl. 20:05 miðvikudaginn 3. september. í þættinum verða sýnd framúrskarandi tónlistaratriði sem flutt voru á lokaathöfn Nótunnar í Hörpu 23. mars 2014.  Þátturinn verður endursýndur sunnudaginn 7. September kl. 11:30.  Nemendur Tónlistarskóla Garðabæjar unnu til verðlauna í opnum samspilsflokki í Nótunni 2014
Til baka
Hafðu samband