Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vikuna 6. – 10. október fara fram foreldraviðtöl í Tónlistarskóla Garðabæjar.

30.09.2014 14:35

Vikuna 6. – 10. október fara fram foreldraviðtöl í Tónlistarskóla Garðabæjar.

Foreldraviðtölin eru mikilvæg í skólastarfi tónlistarskólans en þar fer fram umræða um tilhögun náms, námsframvindu, liðan nemenda og samvinnu heimilis og tónlistarskóla.

 

Til baka
Hafðu samband