Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Dagur Tónlistarskólans

26.01.2015 14:27

Dagskráin fer fram á báðum starfsstöðvum skólans, í Kirkjulundi 11 og í Breiðamýri á Álftanesi.

Dagskráin á Álftanesi hefst með kaffihúsatónleikum í hátíðarsal Álftanesskóla kl. 10:00, 10:30, 11:00 og 11:30. 

Í Kirkjulundi verða tónleikar í báðum sölum skólans kl. 13:00, 13:30, 14:00 og 14:30.

Til baka
Hafðu samband