Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Píanódagur í Suzukudeild

26.02.2015 14:42

Suzukipíanódeild verður með Píanódag í sal skólans í Kirkjulundi laugardaginn 28. febrúar frá kl. 11.

Suzukihópar af Álftanesi og Kirkjulundi koma saman og eiga saman skemmtilega stund.

Endað verður á tónleikum í salnum kl. 12.30

Allir velkomnir.

Til baka
Hafðu samband