Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Foreldraviðtöl

02.10.2015 11:35

Vikuna 5. – 9. október fara fram foreldraviðtöl fyrir nemendur í einkatímum á hljóðfæri 18 ára og yngri.

Gert er ráð fyrir að foreldraviðtölin fair fram í hljóðfæratíma nemenda, eða samkvæmt samkomulagi við kennara.

Til baka
Hafðu samband