Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Anna Katrín Hálfdanardóttir fulltrúi TG í Nótunni

08.04.2016 10:41
Sunnudaginn 10. apríl verður Nótan uppskeruhátíð tónlistarskóla haldin í Eldborgarsal Hörpu. Fulltrúi Tónlistarskóla Garðabæjar er Anna Katrín Hálfdanardóttir sem leikur á fiðlu, hún er í framhaldsnámi. Á tónleikunum spilar hún Czardas eftir V. Monti, meðleikari á tónleikunum er Guðrún Dalía Salómonsdóttir, píanó Tónleikarnir sem Anna Katrín kemur fram á hefjast kl. 14.00 og er aðgangur ókeypist.
Til baka
Hafðu samband