Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kynningafundur fyrir foreldra / forráðamenn nýrra nemenda

01.09.2016 16:37

Kynningafundur fyrir foreldra / forráðamenn nýrra nemenda (byrjenda) í  tónlistarskólanum verður þriðjudaginn 6. september kl. 20:00 í sal skólans í Kirkjulundi.

Á fundinum verður farið yfir almenna  uppbyggingu náms við tónlistarskólann og ýmis atriði sem viðkoma náminu, svo sem heimavinnu, umgengni við hljóðfæri, hlutverk foreldra, tónfræðigreinar og fleira sem varðar starfsemi skólans.

Til baka
Hafðu samband