Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Glæsilegir fulltrúar TG á svæðistónleikum Nótunnar

21.03.2017 15:43
Glæsilegir fulltrúar TG á svæðistónleikum Nótunnar

Sex nemendur úr Tónlistarskóla Garðabæjar tóku þátt í svæðistónleikum Nótunnar í Salnum í Kópavogi sl. sunnudag og voru glæsilegir fulltrúar skólans

Svanhildur Lóa Bergsveinsdóttir slagverksnemandi í framhaldsnámi fékk viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur í sínum flokki og kemur fram á uppskeruhátíðinni í Eldborg 2. apríl nk.

 Við óskum Svanhildi Lóu innilega til hamingju með árangurinn.

Til baka
Hafðu samband