Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vefur tónlistarskólans endurbættur

27.09.2017 11:22
Vefur tónlistarskólans endurbættur
Tónlistarskóli Garðabæjar
Vefur skólans hefur verið endurbættur til muna og nú má sjá upplýsingar um skólann og starfsemi hans á nýjum undirsíðum. Einnig er hægt er að finna allar upplýsingar um æfingatíma hljómsveita, samspila, samsöngs og tónfræðigreina.
Til baka
Hafðu samband