Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Útskrift

08.06.2018 12:55
Útskrift
Útskrift framhaldsnema

Í vor útskrifuðust tveir nemendur með framhaldspróf frá Tónlistarskóla Garðabæjar.  Þetta eru þeir Arnar Númi Sigurðarson sem lauk framhaldsprófi á gítar með tónleikum í janúar sl. og Jón Gunnar Hannesson sem lauk framhaldsprófi á píanó með tónleikum í apríl sl. Kennarar þeirra eru Pétur Valgarð Pétursson og Petia Benkova. 

Tónlistarskólinn óskar þeim innilega til hamingju með áfangann.

 

Til baka
Hafðu samband