Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nótan

19.03.2019 12:20

Guðmundur Steinn Markússon píanónemandi við Tónlistarskóla Garðabæjar tók þátt í svæðistónleikum Nótunnar í Salnum í Kópavogi síðastliðinn laugardag. Hann stóð sig glæsilega á tónleikunum, komst í úrslit í sínum flokki og kemur fram á uppskeruhátíðinni í Hofi á Akureyri 6. apríl næstkomandi.

Við óskum Guðmundi Steini innilega til hamingju með árangurinn og góðs gengis í Hofi.

Til baka
Hafðu samband