Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Tónfræði fjarkennsla frá 3. - 17. nóvember

02.11.2020 14:52

Nú er ljóst að við getum ekki hafið staðkennslu í tónfræði eins og við höfðum vonast eftir. Tónfræði verður því kennd í gegnum google classroom en fleiri fjarkennslutímum verður bætt við á google meet.

Fjarkennsla í tónfræði frá 3. nóvember til 17. nóvember verður sem hér segir: 

Tónfræði 1: Mánudagar  kl. 14.45

Tónfræði 2: Mánudagar kl. 15.45 og/eða miðvikudagar kl. 15.00. (Hægt að velja á milli tíma)

Tónfræði 3: Þriðjudagar kl. 15.00 og/eða fimmtudagar kl. 15.00. (Hægt að velja á milli tíma)

Tónfræði 2-3 hraðferð: Föstudagar kl. 15.00

Tónfræði 4: Fimmtudagar kl. 16.00

Tónfræði 5: Þriðjudagar kl. 16.00

Tónfræði miðpróf: Mánudagar kl. 16.45 og/eða miðvikudagar kl. 16.00. (Hægt að velja milli tíma)

 

Allir tímarnir verða teknir upp og settir inn á google classroom.

Til baka
Hafðu samband