Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Foreldraviðtöl 22. - 26. janúar

11.01.2024 11:34

Dagana 22. - 26. janúar n.k. verða foreldraviðtöl í Tónlistarskólanum fyrir foreldra/forráðamenn nemenda yngri en 18 ára.

Tilgangur foreldraviðtalanna er að skapa tengsl milli forráðamanna nemenda og kennara þeirra, fara yfir námsframvinduna, gildi heimaæfinga og svara spurningum um tónlistarnámið.

Kennarar munu verða í sambandi við foreldra/forráðamenn um tíma og staðsetningu viðtalanna.

Til baka
Hafðu samband