Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Framhaldsprófstónleikar Ásdís Arnarsdóttir, þverflauta

11.03.2024 17:01
Framhaldsprófstónleikar Ásdís Arnarsdóttir, þverflauta

Ásdís Arnarsdóttir heldur framhaldsprófstónleikana sína á þverflautu miðvikudaginn 13. mars kl. 19.00.

Tónleikarnir fara fram í sal Tónlistarskóla Garðabæjar, Kirkjulundi 11.

Með henni leikur Guðrún Dalía Salómónsdóttir á píanó.

Flutt verða verk eftir J.S. Bach, P. Gaubert, F. Poulenc og Bozza.

Aðgangur er ókeypis og öll velkomin.

Til baka
Hafðu samband