Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Suzukitónleikar kl. 10.30 og 12 í dag og tónleikar í tilefni vígslu Steinway flygilsins kl 15.00

10.05.2025 10:15

Í dag er stór dagur í Tónlistarskólanum.

Suzukideildir skólans eru með tónleika kl. 10.30 og 12.00 í sal skólans Kirkjulundi 11.

Mjög fjölbreytt og skemmtileg dagskrá á þeim tónleikum.

 

Síðan verða tónleikar kl. 15.00 í salnum Kirkjulundi þar sem nýi Steinway flygillinn verður vígður við hátíðlega athöfn.

Aðgangur er ókeypis á alla tónleika dagsins og verið öll hjartanlega velkomin.

Til baka
Hafðu samband