Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Laust í blásarafornám og klarínettunám

04.09.2025 16:33

Vegna forfalla eigum við örfá laus pláss í blásarafornámshópa í Hofsstaðaskóla.

Blásarafornám er fyrir nemendur í 2. bekk (f. 2018)

 

Einnig er laust í klarínettunám. Kennslan færi fram í Urriðaholtsskóla og Flataskóla og er fyrir nemendur fædda 2017 eða eldri.

 

Til baka
Hafðu samband