Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skipulag námsbrauta 

Klassískar hljóðfæradeildir:

Grunnnám: 

Einkatímar samtals 50 mínútur á viku.
 
Hóptímar sem nemendum er skylt að taka:
Tónfræði:  1, 2 og 3  (þriggja ára nám)
Hljómsveitir/samspil (eftir því sem við á)
 
Grunnnámi lýkur með grunnprófi í hljóðfæraleik og tónfræði
 
 

Miðnám: 

Einkatímar samtals 60 mínútur á viku auk meðleikstíma 30 mínútur aðra hvora viku (eftir því sem við á)
 
Hóptímar sem nemendum er skylt að taka:
Tónfræði: 4, 5, og 6  (þriggja ára nám)
Hljómsveitir/samspil (eftir því sem við á)
 
Miðnámi lýkur með miðprófi í hljóðfæraleik og tónfræði
 
 

Framhaldsnám:

Píanó og gítar: einkatímar samtals 90 mínútur vikulega (undanskilið fyrsta ár eftir miðpróf)
Önnur hljóðfæri: einkatímar samtals 60 mínútur á viku auk meðleikstíma 30 mínútur vikulega (undanskilið fyrsta ár eftir miðpróf)
 
Hóptímar sem nemendum er skylt að taka:
Tónheyrn I og II (tveggja ára nám)
Hljómfræði I og II (tveggja ára nám)
Tónlistarsaga I – IV (tveggja ára nám)
Valáfangi
Hljómsveitir/samspil (eftir því sem við á)
 
Námi lýkur með framhaldsprófi og burtfarartónleikum
 
 

Klassísk söngdeild:

Grunnnám: 

Einkatímar samtals 50 mínútur á viku.
 
Hóptímar sem nemendum er skylt að taka:
Tónfræði: 1, 2 og 3  (þriggja ára nám)
Samsöngur eða tímabundin verkefni
 
Grunnnámi lýkur með grunnprófi í söng og tónfræði
 

Miðnám: 

Einkatímar samtals 60 mínútur á viku auk meðleikstíma 30 mínútur aðra hvora viku.
 
Hóptímar sem nemendum er skylt að taka:
Tónfræði:  4, 5, og 6  (þriggja ára nám)
Samsöngur 
 
Miðnámi lýkur með miðprófi í söng og tónfræði
 
 

Framhaldsnám:

Einkatímar samtals 60 mínútur á viku auk meðleikstíma 30 mínútur vikulega
 
Hóptímar sem nemendum er skylt að taka:
Tónheyrn I og II (tveggja ára nám)
Hljómfræði I og II (tveggja ára nám)
Tónlistarsaga I – IV (tveggja ára nám)
Valáfangi
Samsöngur
 
Námi lýkur með framhaldsprófi og burtfarartónleikum
 
 
 

Rytmísk (jass/rokk) deild:

Grunnnám:

Einkatímar samtals 50 mínútur á viku.
 
Hóptímar sem nemendum er skylt að taka:
Tónfræði: 1, 2 og 3 (þriggja ára nám)
Samspil/ hljómsveitir
 
Grunnnámi lýkur með grunnprófi í hljóðfæraleik og tónfræði
 
 

Miðnám: 

Einkatímar samtals 60 mínútur á viku.
 
Hóptímar sem nemendum er skylt að taka:
Tónfræði: 4, 5, og 6 (þriggja ára nám)
Samspil/ hljómsveitir
 
Miðnámi lýkur með miðprófi í hljóðfæraleik og tónfræði
 
 

Framhaldsnám:

Einkatímar samtals 60 mínútur á viku.
 
Hóptímar sem nemendum er skylt að taka:
Jazztónheyrn I og II (tveggja ára nám)
Jazzhljómfræði I og II (tveggja ára nám)
Jazzsaga 1 
Rokksaga 1
Valáfangi
 
Námi lýkur með framhaldsprófi og burtfarartónleikum
 
 
Hafðu samband