Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Suzukideild

Kennt er á píanó, fiðlu, víólu og selló samkvæmt Suzukiaðferðinni

 
Suzukiaðferðin er þróuð út frá því hvernig börn læra móðurmálið sitt og byggir á mikilli þátttöku foreldra.
 
Námið fer að miklu leyti fram gegnum leiki og upplifun barnanna.
 
Hver nemandi sækir ásamt foreldri/forráðamanni 30 mínútna einkatíma 1 x í viku.
 
Reglulega mætir nemandinn (ásamt foreldri/forráðamanni) í hóptíma þar sem aðrir nemendur á hans getustigi koma og spila saman og fara í ýmsa tónlistartengda leiki.
 
Nemendur hefja nám á bilinu 3- 5 ára.
 
Ýmsan fróðleik má finna á heimasíðu Íslenska Suzukisambandsins Suzukisambandið
 
 
 
Hafðu samband