08.04.2016
Anna Katrín Hálfdanardóttir fulltrúi TG í Nótunni
Sunnudaginn 10. apríl verður Nótan uppskeruhátíð tónlistarskóla haldin í Eldborgarsal Hörpu.
Fulltrúi Tónlistarskóla Garðabæjar er Anna Katrín Hálfdanardóttir sem leikur á fiðlu, hún er í framhaldsnámi.
Á tónleikunum spilar hún Czardas eftir V...
Nánar30.03.2016
Stórsveit Tónlistarskóla Garðabæjar heldur tónleika í Kirkjuhvoli, Safnaðarheimili Vídalínskirkju, þriðjudagskvöldið 5. apríl nk. kl. 20:00.
Stórsveit Tónlistarskóla Garðabæjar heldur tónleika í Kirkjuhvoli, Safnaðarheimili Vídalínskirkju, þriðjudagskvöldið 5. apríl nk. kl. 20:00.
Nánar10.03.2016
Svæðistónleikar NÓTUNNAR fyrir Kragann, Suðurland og Suðurnes sunnudaginn 13. mars
Svæðistónleikar NÓTUNNAR fyrir Kragann, Suðurland og Suðurnes verða haldnir í Salnum í Kópavogi sunnudaginn 13. mars sem hér segir:
kl. 12:30 Tónleikar I - neðri námstig.
Okkar fulltrúar eru B- sveit Blásarasveitar og Guðmundur Steinn Markússon...
Nánar03.03.2016
Úrslit í forkeppni Nótunnar
Erum stolt af því að kynna fulltrúa TG á svæðistónleikum Nótunnar í Salnum í Kópavogi sunnudaginn 13. mars:
- B sveit Blásarasveitar TG
- Guðmundur Steinn Markússon píanó
- Anna Katrín Hálfdanardóttir fiðla
- Arnar Númi Sigurðarson gítar
- Iva Marin...
Nánar26.02.2016
Nótan 2016

Nótan, uppskeruhátíð tónlistarskóla fer nú fram í sjöunda sinn. Hátíðin er samstarfsverkefni FT félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum, Samtaka tónlistarskólastjóra, Tónastöðvarinnar, Töfrahurðar og Tónlistarsafns Íslands. Grunnhugsun og...
Nánar03.02.2016
Dagur tónlistarskólans laugardaginn 6. febrúar

Fjölbreytt dagskrá verður í Tónlistarskóla Garðabæjar á degi tónlistarskólans sem haldinn verður laugardaginn 6. febrúar nk.
Nánar29.01.2016
Sinfoníuhljómsveit tónlistarskólanna heldur tónleika í Langholtskirkju 30. janúar

Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar tónlistarskólanna verða haldnir í Langholtskirkju laugardaginn 30. janúar kl. 16:00.
Nánar26.01.2016
Dagur tónlistarskólans
Dagur tónlistarskólans verður laugardaginn 6. febrúar 2016.
Dagskrá á Álftanesi frá kl. 10 - 12 og Kirkjulundi frá kl. 13 - 15.
Nánar20.01.2016
Foreldraviðtöl
Vikuna 25. - 29. janúar fara fram foreldraviðtöl fyrir nemendur í einkatímum á hljóðfæri 18 ára og yngri.
Gert er ráð fyrir að foreldraviðtölin fari fram í hljóðfæratíma nemenda, eða samkvæmt samkomulagi við kennara.
Nánar10.12.2015
Jólafrí hefst mánudaginn 21. desember. Kennsla hefst aftur 5. janúar 2016 skv. stundaskrá
Nánar07.12.2015
Kennsla fellur niður eftir kl. 16 mánudaginn 7. desember
Kennsla í Tónlistarskólanum í Garðabæ fellur niður eftir kl. 16 í dag, 7. desember vegna óveðursins sem er að nálgast
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 29
- 30
- 31
- ...
- 37