01.12.2015
Jólatónleikar og jólatónfundir
Framundan eru jólatónleikar og tónfundir.
Upplýsingar um tónfundi og tónleika í desember er hægt að sjá undir flipum hér að ofan
Nánar25.11.2015
Jólatónleikar Forskóla 2 og Blásarasveita í Vídalínskirkju fimmtudaginn 26. nóvember kl. 18:00
Nánar09.11.2015
EPTA píanókeppni - sigurvegari í flokki 10 ára og yngri

Helga Sigríður Eyþórsdóttir Kolbeins nemendi í Tónlistarskóla Garðabæjar er sigurvegari í flokki 10 ára og yngri í EPTA píanókeppninni þetta árið. Hún deilir fyrsta sætinu með Ástu Dóru Finnsdóttur, en dómarar í keppninni gátu ekki gert upp á milli...
Nánar02.10.2015
Foreldraviðtöl
Vikuna 5. – 9. október fara fram foreldraviðtöl fyrir nemendur í einkatímum á hljóðfæri 18 ára og yngri.
Gert er ráð fyrir að foreldraviðtölin fair fram í hljóðfæratíma nemenda, eða samkvæmt samkomulagi við kennara.
Nánar16.09.2015
Útskriftartónleikar Finns Marteins Sigurðssonar

Finnur Marteinn Sigurðsson gítarleikari heldur framhaldsprófstónleika í sal Tónlistarskóla Garðabæjar 20. september kl. 16.
Á efnisskránni eru verk eftir Manuel de Falla, J.S. Bach, A.B. Mangore, I. Albeniz, L. Brouwer, A. York og Mario...
Nánar26.08.2015
Skólasetning í sal tónlistarskólans í Kirkjulundi 11, miðvikudaginn 26. ágúst kl. 17:30
Nánar08.06.2015
Skrifstofa Tónlistarskóla Garðabæjar lokar vegna sumarleyfa frá og með 15. júní til 17. ágúst
Nánar18.05.2015.jpg?proc=AlbumMyndir)
Framhaldsprófstónleikar Sindra Snæs Thorlacius
.jpg?proc=AlbumMyndir)
Föstudaginn 22. maí kl. 20:00 heldur Sindri Snær Thorlacius útskriftartónleika í Kirkjuhvoli, Safnaðarheimili Vídalínskirkju. Tónleikarnir eru liður í framhaldsprófi Sindra frá Tónlistarskóla Garðabæjar.
Hann flytur einungis frumsamið efni á...
Nánar18.05.2015
Framhaldsprófstónleikar Arons Andra Magnússonar

Fimmtudaginn 21. maí kl. 20.00 heldur Aron Andri Magnússon rafgítarnemandi tónleika í Safnaðarheimili Vídalínskirkju, Kirkjulundi 3 í Garðabæ. Tónleikarnir eru liður í framhaldsprófi Arons Andra frá Tónlistarskóla Garðabæjar.
Meðleikarar á...
Nánar11.05.2015
Framhaldsprófstónleikar Stefáns Páls Sturlusonar

Laugardaginn 16. maí. kl. 15.00 heldur Stefán Páll Sturluson gítarleikari, tónleika í sal Tónlistarskóla Garðabæjar að Kirkjulundi 11. Tónleikarnir eru liður í framhaldsprófi Stefáns Páls.
Á tónleikunum mun Stefán Páll leika gítarkonsert eftir...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 30
- 31
- 32
- ...
- 37