Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Valgreinar og samstarf við aðra skóla

2023-2024

Þekkt og óþekkt:
Fimmtudagar kl. 17.15 - 18.45 í Tónlistarskóla Kópavogs

Kennari: Kolbeinn Bjarnason

Tónlistarskólinn í Garðabæ er í samstarfi við aðra tónlistarskóla á höfuðborgarsvæðinu um tónfræðigreinar í framhaldsáfanga.
 
Nánari upplýsingar á skrifstofu skólans um fleiri valgreinar.
 
Hafðu samband