Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

01.03.2022

Hanna Dóra og Snorri Sigfús flytja vögguvísur á hádegistónleikum

Hanna Dóra og Snorri Sigfús flytja vögguvísur á hádegistónleikum
Miðvikudaginn 2. mars kl. 12:15 heldur hádegistónleikaröðin Tónlistarnæring í sal Tónlistarskóla Garðabæjar áfram eftir stutt heimsfaraldurshlé. Vögguvísur og sönglög um drauma með yfirskriftinni Hádegisdraumar verða flutt af Hönnu Dóru Sturludóttur...
Nánar
18.02.2022

Vetrarfrí

Dagana 21. - 25. febrúar verður vetrarfrí í Tónlistarskóla Garðabæjar.
Nánar
06.02.2022

Rauð viðvörun - kennsla fellur niður

Rauð viðvörun - kennsla fellur niður
Öll kennsla fellur niður í Tónlistarskóla Garðabæjar mánudaginn 7. febrúar þar sem Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir hættustigi almannavarna fyrir allt landið vegna aftakaveðurs
Nánar
Hafðu samband