Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skilyrði fyrir skólavist

Skilyrði fyrir skólavist í Tónlistarskóla Garðabæjar er að lögheimili nemenda sé skráð í Garðabæ. Nemendur í framhaldsnámi og þeir sem stunda miðnám í söng eru undanskyldir þessari reglu en falla undir reglur jöfnunarsjóðs íslenskra sveitarfélaga um jöfnun á aðstöðumun nemenda til tónlistarnáms.

 https://www.stjornarradid.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=82639ad3-2c23-11e7-940e-005056bc4d74Hafðu samband